Entries by

Samvinna og árangur

Árangur næst með samstarfi. Stundum hreppir einn sviðsljósið þótt yfirleitt hafi fleiri en einn og fleiri en tveir komið að verkefninu. Í viðskiptaumhverfinu sjáum við þetta vel: Steve Jobs vann með Steve Wosniak, Bill Gates með Paul Allen, Gunnar þurfti Gylfa, Tom þurfti Jerry og Simmi þurfti Jóa. Einstaklingurinn getur verið sterkur en samvinna og samstarf […]

Ferðalag í Kópavog

  Jæja krakkar, pökkum í bílinn og tökum með okkur nesti og hlý föt! Erum við að fara að fara að kaupa ís og skoða apana í Eden? Nei, aldeilis ekki, við erum að fara í Kópavoginn! Það er ekki eins og það sé eitthvað ferðalag að fara í Kópavog: miðja höfuðborgarsvæðisins er í Kópavogi.  […]