Entries by

1819 opnar Torgið

Upplýsingaveitan 1819 hefur verið starfrækt í Kópavogi síðan 2014. Þjónustan heldur uppi heimasíðu sem líkja má við rafræna símaskrá, en í raun er heimasíðan leitarvél þar sem hægt er að finna ýmsar upplýsingar m.a. um vörur og þjónustu. Fyrirtækið rekur einnig upplýsinganúmerið 1819 sem hefur það að markmiði að veita hágæða þjónustu við upplýsingagjöf. Einnig […]

Fréttablaðið um Heimsmarkmiðin í Kópavogi

Fyrir tveimur árum varð Kópavogsbær þátttakandi í þessu spennandi og mikilvæga verkefni. Í skýrslu OECD um stöðu Kópavogs í innleiðingarferli Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna um sjálf bæra þróun kemur fram að frammistaða bæjarins er vel yfir meðaltali OECD. „Innleiðing heimsmarkmiðanna er komin vel á veg í starfsemi bæjarfélagsins og undirstofnunum þess. Merki um það má finna […]

Baðlón á Kársnesi

Nýtt baðlón rís nú á Kársnesi í Kópavogi og hefur það fengið nafnið Sky Lagoon. Um er að ræða eina af stærstu framkvæmdum í ferðaþjónustu síðustu ára. Framkvæmdir ganga vonum framar og hefur Sky Lagoon verið að ráða til sín starfsfólk á síðustu misserum. Strax frá byrju mun Sky Lagoon innleiða heimsmarkmið sameinuðu þjóðanna og […]

Þekking hf. undirritar viljayfirlýsingu um innleiðingu heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna

Þekking hf. hefur skrifað undir viljayfirlýsingu um innleiðingu heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. Þekking hefur því bæst í hóp fjölmargra rekstraraðila í Kópavogi sem hafa einnig staðfest viljayfirlýsingu um innleiðingu heimsmarkmiða og vinna þannig að því að gera Ísland og heiminn allan að betri stað til að búa og starfa í. Markaðsstofa Kópavogs hefur haft frumkvæði að því að hvetja rekstraraðila í Kópavogi til að sýna ábyrgð í verki með því að ná mælingu á núverandi stöðu í ýmsum þáttum starfsemi sinnar og setja sér jafnframt markmið […]

Byko innleiðir heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun.

Á myndinni er Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri að veita Sigurði B. Pálssyni, forstjóra BYKO og Berglindi Ósk Ólafsdóttir verkefnastjóra umhverfismála viðurkenningu Umhverfis og samgöngunefndar Kópavogs fyrir framlag BYKO til umhverfismála og vera þannig leiðarljós fyrir önnur fyrirtæki í Kópavogi. Byko er leiðandi aðili í atvinnulífi Kópavogs. Fyrirtækið er nú í fylkingarbrjósti fyrirtækja sem undirritað hafa […]

Fyrirtæki í Kópavogi innleiða Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna

Ellefu fyrirtæki í Kópavogi hafa skrifað undir viljayfirlýsingu um innleiðingu  Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun inn í sína starfsemi. Markaðsstofa Kópavogs heldur utan um verkefnið í samvinnu við Kópavogsbæ, sem hefur unnið að innleiðingu Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna frá árinu 2018. Fyrirtækin sem hafa skrifað undir eru Íslandsbanki, Reginn, Sky Lagoon,Prófító bókhaldshús, BYKO, Festi, Valka, […]

20&SJÖ mathús & bar, nýr veitingastaður í Kópavogi

Fjölskylduveitingastaðurinn 20&SJÖ mathús & bar við Víkurhvarf 1 í Kópavogi var opnaður í mars síðastliðnum af hjónunum Helga Sverrissyni og Arndísi Þorgeirsdóttur og syni þeirra Hring. Staðurinn, sem er rúmgóður og fallega innréttaður með gott útsýni yfir Elliðavatn, hefur fengið góðar viðtökur hjá íbúum hverfisins og annarra sælkera sem margir koma langt að til að […]