HEIMSMARKMIÐIN Í KÓPAVOGI
Bæjarstjórn Kópavogs hefur samþykkt að innleiða Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun í stefnu Kópavogsbæjar og verður Kópavogur þar með fyrsta sveitarfélag á Íslandi til þess að innleiða Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna með formlegum hætti. Kóapvogur, í samstarfi við OECD, er þátttakandi í brautryðjendaverkefni ásamt átta öðrum bæjarfélögum/borgum víða úr heiminum um innleiðingu Heimsmarkmiða Sameinuðuþjóðanna. Aðrir […]