Entries by

Herramenn í Hamraborg

  Rakarastofan Herramenn hefur flutt starfsemi sína í Hamraborg 9 í Kópavogi. Rakarastofan Herramenn er eitt elsta starfandi fyrirtæki í Kópavogi en það var stofnuð 9. desember árið 1961 af Torfa Guðbjörnssyni hárskera og rakarameistara. Gauti, sonur Torfa, fylgdi í fótspor föður síns og hefur starfað á stofunni frá 1981. Þriðja kynslóðin bættist við árið […]

Uppbygging á Kársnesi

  Nú er hafin markviss uppbygging utarlega á Kársnesinu í Kópavogi. Fyrir á svæðinu voru að mestu gamlar eignir sem nú hafa verið fjarlægðar og í staðin verða reist glæsileg íbúðarhús þar sem lögð er áhersla á vandaða hönnun og efnisval. Bryggjuhverfið er þegar vel á veg komið og reiknað er með að fyrstu íbúðir […]

Hamraborgin sem miðbæjarsvæði

Markaðsstofa Kópavogs boðaði rekstraraðila í Hamraborg til vinnufundar fimmtudaginn 17. maí sl. þar sem farið var yfir stöðu Hamraborgarinnar sem verslunar- og þjónustsvæðis. Birgir Sigurðsson skipulagsstjóri Kópavogsbæjar fór yfir samþykkt bæjarráðs frá 23. mars sl. um „Hönnun á miðsvæði  á Kópavogshálsi“ og kynnti nokkrar skemmtilegar hugmyndir um breytingar á svæðinu. Góðar umræður urðu á fundinum, […]

Hádegisfundur 24. apríl Hvernig sköpum við sterka liðsheild?

Skráðu þig hér.   Hvernig sköpum við sterka liðsheild? Liðsheild er einn mikilvægasti þáttur fyrirtækja til að ná árangri. Góð liðheild getur ráðið úrslitum um árangur fyrirtækja og hvort þau ná að vaxa og dafna. Á þessum fyrirlestri mun Jón fjalla um hvernig við sköpum sterka liðsheild og fáum alla til að stefna að sama […]