Herramenn í Hamraborg
Rakarastofan Herramenn hefur flutt starfsemi sína í Hamraborg 9 í Kópavogi. Rakarastofan Herramenn er eitt elsta starfandi fyrirtæki í Kópavogi en það var stofnuð 9. desember árið 1961 af Torfa Guðbjörnssyni hárskera og rakarameistara. Gauti, sonur Torfa, fylgdi í fótspor föður síns og hefur starfað á stofunni frá 1981. Þriðja kynslóðin bættist við árið […]