Skráðu þig hér.

 

Hvernig sköpum við sterka liðsheild?

Liðsheild er einn mikilvægasti þáttur fyrirtækja til að ná árangri. Góð liðheild getur ráðið úrslitum um árangur fyrirtækja og hvort þau ná að vaxa og dafna. Á þessum fyrirlestri mun Jón fjalla um hvernig við sköpum sterka liðsheild og fáum alla til að stefna að sama marki. Skemmtilegur fyrirlestur þar sem að við skoðum hvernig hægt er að byggja upp skemmtilega fyrirtækjamenningu – sem styður við markmið fyrirtækja.

Í boði verður léttur hádegismatur.

Viðburðurinn er í boði fyrir fyrirtæki í Kópavogi.