Aðalfundur Markaðsstofu Kópavogs fyrir reikningsárið 2016 verður haldinn í Bókasafni Kópavogs, Hamraborg 6a, fjölnotasal á 1. hæð. Sjá meðfylgjandi auglýsingu.
Ef fyrirtækið þitt hefur greitt árgjald til Markaðsstofu Kópavogs fyrir árið 2016 er fulltrúi þess gjaldgengur til að bjóða sig fram til stjórnarsetu og hefur atkvæðisrétt á fundinum.
Taktu þátt með þínu fyrirtæki í starfi Markaðsstofu Kópavogs. Nánar á markaðsstofakopavogs.is