Ásdís Kristjánsdóttir
Bæjarstjóri Kópavogs

Stefán Reynisson
Framkvæmdastjóri Teledyne Gavia

Markaðsstofa Kópavogs boðar til opinns hádegisfundar um nýsköpun, miðvikudaginn 26. október kl. 12:00 í sal Siglingafélagsins Ýmis að Naustavör 14 á Kársnesi.

Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri kynnir framtíðasýn Kópavogsbæjar um nýsköpun og Stefán Reynisson framkvæmdastjóri Teladyne Gavia, sem framleiðir kafbáta á Kársnesi, ræðir mikilvægi nýsköpunar og fer yfir sögu fyrirtækisins frá tilraunum í baðkari til neðansjávarleitar í djúpálum kyrrahafsins.

Léttar veitingar verða í boði.

Allir velkomnir

Viðskiptaáætlun sem Markaðsstofan hefur unnið, með tillögum að útfærslu á stefnumörkun úr málefnasamning núverandi meirihluta um uppbyggingu nýsköpunarseturs, myndun hátækniklasa og aukins samstarfs við háskólasamfélagið má finna hér:

Viðskiptaáætlun

Kynning

Smellið á myndina til að opna skýrsluna