Gerast aðildarfélag að Markaðsstofu Kópavogs

Tölum saman!

Til að vita hvað hentar þínu fyrirtæki, þá er gott að setjast og ræða málin.

Ég kem gjarnan í heimsókn en þú getur líka núna sett þig í samband og bókað fund með Markaðsstofunni.

Tökum höndum saman!

Þú getur gerst aðili að Markaðsstofu Kópavogs núna

Hér er hægt að fylla út einfalt form til að gerast aðili og vildarvinur Markaðsstofu Kópavogs. Árgjaldið er samtals kr 19.500,- Með skráningu og greiðslu árgjalds gerist fyrirtæki þitt aðili að Markaðsstofun Kópavogs og getur haft áhrif á störf hennar, hefur atkvæðisrétt á aðalfundi og hefur færð Markaðsstofuna með þér til samstarfs með bæjarfélaginu, stofnunum og öðrum fyrirtækjum og íbúum Kópavogs.

Eftir að þú hefur fyllt út skráningarformið smelltu þá á „Skrá mig“ neðst til að senda skráningarformið. Í kjölfarið mun svo Markaðsstofan senda tölvupóst til staðfestingar á skráningu.

Fyrir allar nánari upplýsingar vinsamlegast hafið samband við Björn Jónsson markadsstofa@kopavogur.is eða í síma 864 8830

Vertu vinur okkar á Facebook

Saman eflum við Kópavog.