Um Skóp
SKÓP er atvinnu- og nýsköpunarsetur í Kópavogi, stofnsett og rekið af Markaðsstofu Kópavogs sem samstarfsverkefni Kópavogsbæjar og atvinnulífs bæjarins.
Við styðjum einstaklinga til að koma sínum eigin viðskipthugmyndum í framkvæmd og eflum þannig nýsköpun og fjölgum störfum í bæjarfélaginu.
Við bjóðum skapandi og hvetjandi umhverfi fyrir frumkvöðla, sem eru í leit að þekkingu og lausnum til að koma eigin hugmyndum í framkvæmd og skapa sér sín eigin atvinnutækifæri.
Við vinnum saman að því að skapa samfélag sem stuðlar að framþróun með bjartsýni og tilhlökkun að leiðarljósi.

Markaðsstofa Kópavogs
Hlíðasmári 10
200 Kópavogi
Sími: 864 8830
markadsstofa@kopavogur.is
Kennitala: 560713-1180