- Nokkur af framsæknustu fyrirtækjum og stofnunum í Kópavogi hafa undirritað viljayfirlýsingu um innleiðingu heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna og vinna þannig saman að því að bæta umhverfið og samfélagið og gera Kópavog, Ísland og heiminn allan að betri stað til að búa og starfa í.
Kynningarmyndband